Laundry Detergent Sheets Color

27 Reviews
60 arkir fyrir 60 frískandi þvotta! Mildar á húðina, blíðar við höfin. Upplifðu umhverfisvænan ferskleika í hverri vél.
Type:

Þrjár til sex daga afhending

Við fjarlægjum 1 kg af
plastúrgangi
frá strandsvæðum fyrir hverja pöntun

Yfirlit

Vandamálið Með Þvottaefni

  • Endurvinnsla Virkar Ekki.

    Talið er að einungis 8,4% plasts sé endurunnið, sem bendir til þess að mest af því sé ekki endurnýtt jafnvel þegar það er endurunnið. Bandaríkin hafa framleitt óhóflegt magn af plasti, sem hefur leitt til þess að nokkur lönd hafna plastúrgangi þaðan.

  • Úrgangslosun við Þvott er Verulegt Áhyggjuefni.

    Á hverju ári er meira en 700 milljón plastbrúsum hent sem endar í landfyllingum og hafinu. Plasteyjan, sem er yfir milljón ferkílómetra að stærð, er hrikalegur vitnisburður um umfang plastmengunar í höfunum okkar.

  • Öryggi Dýralífsins Okkar er í Hættu.

    Samkvæmt áætlunum er talið að árið 2050, muni magn plasts í sjónum hafa farið fram úr fiski. Fyrir vikið skiptir sköpum að vernda dýralíf okkar. Það er kominn tími til að við hefjumst handa við breytingar og jafnvel smáar breytingar geta haft veruleg áhrif.

Einfalt í Notkun

Kastaðu Því Bara í Vélina.

Leysist Auðveldlega upp í Vatni

Arkirnar okkar leysast upp á nokkrum sekúndum í vatni. Þær henta öllum vélum. Þú getur jafnvel handþvegið með þeim. Þær eru laus við öll skaðleg efni, þ.mt fosfat.

Fjarlægir Erfiða Bletti

Arkirnar okkar skila öflugri hreinsun. Af hverju? Vegna þess að hefðbundið fljótandi þvottaefni getur verið allt að 90% vatn. Arkirnar okkar eru sterkar og munu fjarlægja erfiðustu bletti.

Visthverfar niðurbrjótanlegar umbúðir

LastObject umbúðirnar eru 100% visthverfur pappi og blek. Þetta þýðir að umbúðirnar okkar brotna niður á um það bil 3 mánuðum eftir því hvernig umhverfi þeirra er.

Umsagnir

Hittu nokkra ógnvekjandi umhverfisstríðsmenn

Becky

Becky segir okkur hvernig hún notar þvottaarkirnar sínar og hvers vegna hún elskar þær!

Charles

Charles gefur okkur stutta frásögn hvernig hann notar þvottaarkir við þvottinn.

Amanda

Amanda sendi okkur þetta myndband þar sem hún sýnir hvernig hún notar arkirnar okkar.

Fótspor

Pappírs-Þunnir-Umhverfis-Bjargvættir

Framleitt úr öruggum hráefnum

  • 0% súlfat -> no SLS, SDS, eða önnur súlfatefni.
  • Laust við eitruð efnasambönd eins og PEG og SLES..
  • Laus við isothiazolinone.
  • Laus við paraben.
  • Ofnæmisprófað.
  • Vegan & sársaukalaust.
  • Plöntuknúin innihaldsefni..
  • Lækkaðu kolefnisspor þitt um 90% .
  • ENGAR Plastumbúðir .

Gert Öruggt Fyrir Umhverfið

  • Visthverft: Þvottaefnið okkar er auðveldlega niðurbrjótanlegt.
  • Lægra CO2: laust við óniðurbrjótanleg plastefni, og því þær eru meðfærilegar þá er lækkuð CO2 losun á ferð og flugi.
  • Paraffinumfree: Paraffin er gert úr jarðolíu og brotnar illa niður.
  • Laus við fosfat. Fosfat býr til ójafnvægi í vistkerfi vatnsins og fæðir þörunga sem vaxa á veldishraða og svelta fiska af súrefni.
  • Vegan. Við notum engar dýraafurðir

Öruggt fyrir Fötin Þín

Án allra klórefna. Á meðal annarra ástæðna til að forðast klór þá veikir það og eyðilegur efni með tímanum.

Okkur tókst að búa til hágæða vöru vegna þess að við fylgjum lista yfir örugg hráefni frá alþjóðastofnunum sem sjá til þess að við höldum þér og umhverfinu öruggu.

Innihaldsefni

Efnablöndun (gerð með ást)

Efni CAS Nr.
Sodium C14-16 olefin sulfonate 68439-57-6
Polyvinyl alcohol 9002-89-5
Glycerol (vegetable origin) 56-81-5
Sodium citrate 6132-04-3
Decyl glucoside 141464-42-8
Carprylyl/Myristyl Glucoside 110615-47-9
Disodium lauroamphodiacetate 14350-97-1
Cocamidopropylamine oxide 68155-09-9
L-glutamic acid N, N-diacetic acid, tetrasodium salt 51981-21-6
Saponins 8047-15-2
Sodium Sorbate 7757-81-5
Citric acid 77-92-9
FAQ

Allt Sem Þú Vilt Vita

  • Mest Spurt
  • Varan
  • Sjálfbærni

Notkun á Laundry Sheets

Settu 1 þvottaörk inn í þvottavélina með þvottinum þínum, eða í þvottaefnishólfið. Notaðu 2-3 blöð fyrir sérlega óhrein eða þungan þvott.

Efni & umbúðir

Efnablandan er laus við súlfat, þar með
talið SL, SDS, eða önnur súlfatefni, laus við eitruð efnasambönd eins og PEG og SLE, laus við ísóþíasólínón, laus við paraben, laus við fosfat, laus við ilm, laus við paraffín, laus við Phthalates, og laus við óniðurbrjótanlegt plastefni.

Varan er vegan, ofnæmisprófuð og niðurbrjótanleg.

Umbúðirnar eru ábyrg framleiðsla og þær
eru gerðar úr FSC vottuðum pappa.

Sjálfbærni

Þvottaefni eru vanalega mjög eitruð, skilja eftir sig haug af plastúrgangi,
bera ábyrgð á því að skaðleg efni skemma umhverfið og hafa stórt fótspor þökk
sé miklum flutningi.

 

Þvottaarkirnar okkar eru þéttar fyrirferðalitlar arkir sem eru fluttar án
vökva sem þýðir að kolefnisspor á flutningum er lágmarkað. Umbúðirnar okkar
innihalda engan plastúrgang. Arkirnar eru auðveldlega niðurbrjótanlegar og munu
leysast alveg upp og hægt er að endurvinna kassann. Arkirnar eru lausar við
eitruð og skaðleg efni á borð við ísóþíasólínón og 1,4dioxane.

 

Þegar allt er tekið saman, eru þvottaarkirnar mun sjálfbærari og öruggari
miðað við hefðbundið þvottaefni.

Sendingar

Sendingarkostnaður er misjafn eftir staðsetningu.

Ef þú ert staðsettur í Bandaríkjunum eða Bretlandi tekur afhending 2-4 virka daga.

Ef þú ert staðsettur í Kanada eða Evrópu tekur afhending 3-6 virka daga.

Ef þú ert staðsettur utan þessara landa tekur afhending 2-10 daga.

  • Sendingarkostnaður er misjafn.
  • Bandaríkin = $4,97 USD
  • Bretland = $4,95 USD
  • Kanada = $7,52 USD
  • Evrópa er vanalega á milli $4,50 USD og $5,50 USD.

Umhyggja fyrir Arkirnar þínar

Þú gætir elskað fallegan stað í sólinni, en þvottaarkirnar þínar gera það ekki. Geymið þær á þurrum stað, frá sólarljósinu, og þær eru sérstaklega ánægðar.

Hönnun & framleiðsla

Efnablandan er laus við súlfat, þar með talið SL, SDS, eða önnur súlfatefni, laus við eitruð efnasambönd eins og PEG og SLE, laus við ísóþíasólínón, laus við paraben, laus við fosfat, laus við ilm, laus við paraffín, laus við Phthalates, og laus við óeðlilegt plastefni. Varan er vegan, ofnæisprófuð og niðurbrjótanleg.

Umbúðirnar eru ábyrg framleiðsla og þær eru gerðar úr FSC vottuðum pappa.

Mál vöru

Arkirnar eru ofur-þéttar, ofur-þunnar og ofur-áhrifaríkar. Þær eru aðeins 1 mm þykkar og mælast 11 x 8,6 cm.

Umbúðir Vöru

Það er svo miklu auðveldara að geyma kassann heldur en hefðbundið þvottaefni í stórum og fyrirferðarmiklum plastbrúsum. Mál kassans eru aðeins 11,8 x 11,9
x 2 cm og hægt er að geyma kassann næstum hvar sem er. Kassinn er líka meðfærilegur þegar þú ferðast svo að þú getir haldið þér og umhverfinu
öruggu, sama hvert þú ferð.

 Kassinn er endurlokanlegur (við vitum,
umbúðahönnunn upp á sitt besta) og leyfir þér að taka örk á einfaldan hátt og loka síðan kassanum.

Önnur Þvottaefni

Munurinn á þvottaörkunum frá LastObject og hefðbundnu þvottaefni liggur í skaðlegum efnum sem notuð eru í hefðbundnu þvottaefni, fyrirferðarmiklum plastílátum og miklum flutningi sem leiðir til mikillar losunar CO2. Þvottaarkirnar okkar eru léttar, ofurþéttar, öruggar fyrir fólk og
umhverfið, lausar við eitur og krabbameinsvaldandi efni. Arkirnar eru afhentar í endurvinnanlegum pappakassa.

Jafnvel ef þú velur annað þvottaefni í
duftformi er það næstum 3 sinnum þyngra fyrir sömu fjölda af þvottum. Að skipta yfir í plastlaust þvottaefni er eitt besta og einfaldasta skrefið sem þú getur stigið í átt að því að vernda umhverfi sjávar og jörðina.

Vegan & sársaukalaus framleiðsla

Þvottaarkirnar eru alveg vegan og framleiddar án dýraafurða. Jafnvel eftir notkun á þeim þarftu ekki að hafa áhyggjur af því að skaða umhverfið, þar sem arkirnar leysast alveg upp í vatni og skilja ekki eftir leifar af plasti eða önnur skaðleg efni.

Endi líftíma vöru & endurvinnsla

Pappa umbúðirnar fá framhaldslíf þegar þú endurvinnur þær með pappa. Arkirnar leysast alveg upp án þess að skilja eftir slóð, án plastúrgangs, og án neikvæðra áhrifa á umhverfið. https://www.plasticsoupfoundation.org/en/2019/07/microplasticsfoundin119detergentbrands/

Ólíkt snyrtivörum eru framleiðendur af þvottaefnum ekki skyldugir til að taka fram öll innihaldsefni vöru á umbúðum.

Evrópsk reglugerð heimilar vísun í vefsíðu fyrir lista af innihaldsefnum. Rannsakendur benda á að þetta fyrirkomulag upplýsinga er bæði leiðinlegt og gallað. https://www.global2000.at/sites/global/files/Ekeinfstest%20waschmittel.pdf