LastSwab Beauty Trio Pro

5 Reviews
The Lastswab Beauty Trio Pro er frábær pakki í förðunarsettið sem inniheldur þrjú tol til að fjarlægja farða, fínpússa, aðskilja augnhár og fjaðra augabrýr. Settið kemur í hylki með stórum spegli.
Frábær pakki í förðunar eða hreinsunar rútínu sem hefur engin umhverfisleg áhrif í för með sér.

Þrjár til sex daga afhending

Við fjarlægjum 1 kg af
plastúrgangi
frá strandsvæðum fyrir hverja pöntun

Eiginleikar

Hví að nota Trio Pro?

  • 3 pinnar Fyrir Allar Þínar Fegurðar Þarfir

    Pinnarnir þrír bæta hvern annan fullkomlega upp þannig að þú getur fengið þá fjölhæfni sem þú vilt með förðunar- og fegrunar tólunum þínum. Og þeir koma í hagnýtu hulstri með spegli! Við skulum bjarga hafinu - einn pinna í einu!

  • Lágmörkum Sóun Við Förðun

    LastSwab Beauty Trio Pro gerir þér kleift að setja á, lagfæra og fjarlægja farða á skilvirkan hátt, ásamt því að draga úr sóun sem myndast við einnota pinna.

  • Varðveitum Auðlindir

    Að velja Beauty Trio Pro sparar vatn, orku og hráefni sem þarf til að framleiða einnota förðunar vörur, sem stuðlar að sjálfbærari heimi.

  • Hulstrið er Hannað til að Endast

    Hulstrið er úr endurunnu endurheimtu sjávarplasti og með réttri umhirðu endist það í 5-10 ár. Spegillinn að innan gerir þér kleift að framkvæma lagfæringar á ferðinni.

Hvernig á að nota?

Einfalt að nota & Einfalt að þrífa

Skref 1. Notaði þá

Hreinsaðu upp klesstan varalit, eyeliner og maskaraleifar. Ef þú notar LastSwab Sharpen Pro, mundu fyrst að bleyta oddinn aðeins.

Skref 2. Þrífðann

Hreinsaðu oddana með sápu og vatni. Oddarnir á LastSwab Sharpen Pro má líka þvo í þvottavél (í fínum netapoka).

Skref 1. Geymdann

Smelltu honum aftur í hulstrið og geymdu örugglega. Pinninn þornar í hulstrinu.

Fótspor

Tól sem Gerir Hversdagslífið Grænna

Staðreyndir um fótspor

Lífsferill vöru er staðfestur af þriðja aðila. Byggt á LastSwab Original
  • LastSwab er 8.3 X betri fyrir umhverfið**
  • Dregur úr kolefnisspori (CO2) um 83%
  • Dregur úr vatnsnotkun um 92%
  • Dregur úr orkuþörf um 80%
  • Eftir 35 skipti, ert þú kolefnishlutlaus

*Samanborið við einnota pinna
**Með sjónarmiðum allra 22 umhverfisflokkanna

Hugsaðu um hulstrið

Trausta og stílhreina svarta hulstrið er framleitt úr endurheimtu Sjávarplasti.

Hvernig skal gefa hulstrinu langlífi:

1. Haltu hulstrinu fjarri beinu sólarljósi.

2. Passaðu að nota ekki of mikið vatn við þrif á hulstrinu - sótthreinsaðu frekar.

Hulstrið getur verið endurunnið ásamt öðru plasti.

Þrír Pinnar Til að Gera Fegurðar Rútínuna þína Græna

Endi líftíma vöru

Hulstrið er hægt að endurvinna með plasti. Pinninn er úr efna samblöndu sem er hægt að endurvinna samkvæmt PACT COLLECTIVE endurvinnsluverkefninu (US/Kanada). Umbúðir úr pappa fá framhaldslíf ef þær eru endurunnar með pappa.

Kickstarter

Upphafið

Hversu marga bómullarpinna hefur þú farið í gegnum á ævinni til að þrífa og lagfæra förðun þína, blanda eyelinerinn þinn eða fjarlægja maskara og varalit? Við veðjum á frekar oft!

Við höfum náð gríðarlegri velgengni með LastSwab Original og Beauty, en við vildum gjörbylta daglegri förðunarrútínu þinni með fullkomnu allt-í-einu tóli. Við höfum hlustað á viðbrögð viðskiptavina okkar og stuðningsaðila til að búa til þessa pinna.

Og þannig fæddist LastSwab Beauty Trio Pro. Við erum viss um að þetta mun breyta leiknum bæði fyrir þig og plánetuna.

Hversu marga bómullarpinna hefur þú farið í gegnum á ævinni til að þrífa og lagfæra förðun þína, blanda eyelinerinn þinn eða fjarlægja maskara og varalit? Við veðjum á frekar oft!

Við höfum náð gríðarlegri velgengni með LastSwab Original og Beauty, en við vildum gjörbylta daglegri förðunarrútínu þinni með fullkomnu allt-í-einu tóli. Við höfum hlustað á viðbrögð viðskiptavina okkar og stuðningsaðila til að búa til þessa pinna.

Og þannig fæddist LastSwab Beauty Trio Pro. Við erum viss um að þetta mun breyta leiknum bæði fyrir þig og plánetuna.

FAQ

Allt Sem Þú Vilt Vita

  • Mest Spurt
  • Product
  • Sjálfbærni

Notaðu & hreinsaðu þinn LastSwab

Pinnarnir þrír eru mjög fjölhæfir. Þú getur notað þá til að leiðrétta og fullkomna förðunina þína, búa til freknur og fjaðra brúnirnar þínar. Þú getur líka notað það til að bera á þig krem, þrífa eyrun o.s.frv.

Til að hreinsa pinnana skaltu nota smá sápu og vatn og nudda oddunum varlega í 1-2 sekúndur. Skolaðu og settu það aftur í hulstrið og þeir eru tilbúnir til notkunar aftur. LastSwab Sharpen Pro er með skiptanlegum odd og fjórir aukahlutir fylgja með. Þá má þvo í höndunum eða í þvottavél (en mundu að setja þá í netpoka svo þeir týnast ekki).

Hægt er að þrífa hulstrið með sápu og vatni eða með sótthreinsi.

Efni & umbúðir

Pinnarnir í öllum þremur eru úr pólýprópýleni (PP) styrkt með glertrefjum. Það mun endast í langan tíma án þess að brotna. Pinninn er algjörlega latexlaus.

Oddar LastSwab Original Pro og LastSwab Beauty Pro eru gerðir úr hitaþolnum teygjum, TPE. Þetta gerir þá traustar og endingargóða á meðan þeir virka alveg eins vel og venjulegir pinnar til að grípa óæskilegar agnir, vax eða förðunarleifar

LastSwab Sharpen Pro er með odd úr 30% bómull og 70% viðartrefjum. Þeir jarðgerast heima.

Pinninn kemur í hulstri úr endurunnu og vottuðu endurheimtu plasti úr hafinu.

Til að gera vöruna enn sjálfbærari eru umbúðirnar vottaðar frá vöggu til vöggu og prentaðar með vistvænu og öruggu bleki. Það er svo öruggt að þú getur jafnvel sleikt það. En vinsamlegast ekki.

Sustainability & Footprint

LastSwab Beauty Trio Pro kemur í staðinn fyrir 2750 einnota pinna.

Hver LastSwab þarf einungis 35 skipti til að vera kolefnishlutlaus. Samanborið við einnota pinna í umhverfisflokkunum 22 er LastSwab 8,3 sinnum betri heldur en jafnvel umhverfisvænasti einnota pinninn úr pappír eða bambus. LastSwab dregur úr losun CO2 um 83% og vatnsnotkun um 92%. Með öðrum orðum, það er miklu grænni valkostur.*

*Staðreyndir byggja á LastSwab Original.

Áfyllingar

Eins og er erum við ekki með áfyllingar fyrir LastSwab Beauty Trio Pro, en það gæti komið í framtíðinni.

Sendingar

Sendingarkostnaður er misjafn eftir staðsetningu.

Ef þú ert staðsettur í Bandaríkjunum eða Bretlandi tekur afhending 2-4 virka daga.

Ef þú ert staðsettur í Kanada eða Evrópu tekur afhending 3-6 virka daga.

Ef þú ert staðsettur utan þessara landa tekur afhending 2-10 daga.

  • Sendingarkostnaður er misjafn.
  • Bandaríkin = $4,97 USD
  • Bretland = $4,95 USD
  • Kanada = $7,52 USD
  • Evrópa er vanalega á milli $4,50 USD og $5,50 USD.

Ef þú býrð í Bandaríkjunum, Bretlandi eða Kanada, er pöntunin send frá vöruhúsi innanlands. Ef þú býrð annars staðar verður pöntunin send frá Danmörku.

Sýndu þínum LastSwab umhyggju

LastSwab settið kemur í staðinn fyrir 2.750 einnota pinna. Til að þeir endist eins lengi og búist er við skaltu gæta þess að þrífa þá varlega á milli hverrar notkunar. Notaðu fingurgómana og nuddaðu oddana með sápu og vatni til að hreinsa. Geymið pinnan alltaf í hulstrinu og haldið í burtu frá hita. Hreinsaðu hulstrið með sótthreinsi og aldrei í uppþvottavélinni.

Hönnun & framleiðsla

Allar vörurnar eru hannaðar og þróaðar í Danmörku. LastSwab er framleiddur í Þýskalandi.

Mál vöru

LastSwab er 7,8cm langur og hulstrið er 7,8 x 0,88 cm.

Hulstrið & Endurheimt plast úr hafinu

Hulstrið er úr endurunnu og vottuðu plasti sem er endurheimt úr hafinu. Það þýðir að plastinu hefur verið safnað af ströndum og úr árfarvegi þar sem hætta stafar af því að það berist til hafsins eða í ár. Ekkert upprunalegt plast hefur verið nýtt við framleiðslu á hulstrinu.

Endi líftíma vöru & endurvinnsla

LastSwab Beauty Trio Pro er vandlega hannað og stranglega prófað til að endast notkun í allt að 2.750 skipti saman. Hulstrið getur hugsanlega enst lengur en þegar það er ekki lengur nothæft er hægt að endurvinna það með plasti. Pinninn er úr efna samblöndu sem er hægt að endurvinna samkvæmt PACT COLLECTIVE endurvinnsluverkefninu (US/Kanada). Umbúðir úr pappa fá framhaldslíf ef þær eru endurunnar með pappa.

Einnota vörur & valkostir

Einnota bómullarpinnar úr plasti eða pappír hafa skaðleg áhrif á umhverfið. Til viðbótar við framleiðslu og umbúðir fara einnota pinnar einnig í gegnum vörugeymslu og flutning einungis til þess að nota og farga strax - stundum samstundis. Á meðan framleiðsluferli stendur hefur notkun hráefna og kolefnislosun veruleg áhrif á plánetuna og knýr hlýnun jarðar, sem flýtir fyrir loftslagsbreytingum. Að skipta yfir í endurnýtanlegar vörur eins og Lastswab gegnir litlu en mikilvægu hlutverki við að lágmarka umhverfisáhrif.

Líftímagreining & núllpunktur

LastSwab er 8,3 sinnum betri fyrir umhverfið í samræmi við umhverfisflokkana 22. Eftir aðeins 35 skipti næst kolefnishlutleysi. Ef þú notar bómullarpinna einu sinni á dag þýðir þetta að það tekur aðeins mánuð að tryggja hamingjusamt og heilbrigt umhverfi. Til að bæta um betur minnkar vatnsnotkun um 92%.

Vegan & sársaukalaus framleiðsla

LastSwab er fullkomlega vegan og er ekki prófað á dýrum. Með notkun á endurnýtanlegum vörum sérð þú til þess að einnota vörur enda ekki í náttúrunni sem fóður fyrir dýrin. Svo þetta snýst ekki einungis um að forðast skaðlegar vörur sem eru framleiddar án sársauka, heldur taka skrefið lengra og skipta út einnota vörum fyrir betri og ljúfari valkosti.

Endurunnið endurheimt plast úr hafinu

Við vinnum með endurunnið plast sem hefur verið endurheimt á tvo vegu. Í fyrsta lagi erum við í samstarfi við samtökin Plastic For Change til þess að fjarlægja 1 pund af plasti með hverri pöntun. Þetta þýðir að tonn af plastúrgangi er fjarlægt úr náttúrunni einungis vegna þess að þú pantaðir. Í öðru lagi endurnýtum við hluta af þessu plasti í hulstrin okkar. Þetta þýðir að við þurfum aldrei að nota plast sem hefur ekki verið nýtt áður og hver hluti ferlisins er hluti af hringrásinni.

Customer Reviews

Based on 31 reviews
77%
(24)
16%
(5)
0%
(0)
3%
(1)
3%
(1)
G
Gemma
Una meravella!

Increïble, fantàstic, tot positiu. Gràcies

A
Anonymous
I like it

It's really good as a replacement to cotton swabs.

C
Charlotte K.W.
Amazing!!!

Amazing Item !! so happy with the product and service!!!

A
Anton F.
Gör vad den ska

Mycket nöjd!

J
Jennifer T.
Great idea

What an amazing product. Easy to clean and reuse. Happy to know I am helping cut down on waste and will always have the tools I need at hand.

M
Maisie T.

So good, I use it almost everyday and have saved hundreds of cotton buds

G
Gloria T.B.
Great piece of kit

Love this item, very useful for travel and at home. I use it all the time... great piece of kit!

H
Helena E.

bought as a gift as i already have a set, she loves them and uses it all the time