LastSwab Refill Mix

Inniheldur Einn Basic og einn Beauty bómullar pinna. Hægt er að nota pinnana í sama hylkinu þegar fyrri pinnarnir hafa runnið sitt æviskeið.
Einn Basic og einn Beauty pinni. Þessir eru notaðir til áfyllingar á LastSwab hylkjunum.

1
Sparaðu peninga & umhverfið
Hröð & plastlaus heimsending innanlands
Sjálfbært Efnisval

Vandamálið við einnota pinna

Hví að nota LastSwab?

Björgum lífríki sjávar

LastSwab hjálpar okkur að draga úr plastmengun í hafinu okkar og verndar sjávardýr frá skaðlegum úrgangi.

Berjumst gegn úrgangslosun

Notkun á LastSwab kemur í veg fyrir að þúsundir einnota bómullar pinna endi í landfyllingu og skiptir sköpum í úrgangslosun.

Varðveitum Auðlindir

Að velja LastSwab sparar vatn, orku og hráefni sem þarfnast til framleiðslu á einnota bómullarpinnum.

Gakktu til liðs við umhverfishreyfinguna

Með því að kjósa LastSwab gengur þú til liðs við alþjóðlegt hreyfiafl sem er skuldbundið sjálfbærni og hefur sameiginleg jákvæð áhrif á umhverfið.

Skoðaðu það í aðgerð

Alexis

“Durable and eco-friendly, LastSwab is a sustainable staple in my routine. Love the design and material.”

Lauren

“LastSwab's sleek case and easy cleaning feature make it indispensable. Plus, it's great for the planet.”

Natalia

“Adore LastSwab for its commitment to reducing waste. Its sturdy build and elegant design are unmatched.”

Einfalt að nota & Einfalt að þrífa

Skref 1. Geymdann

Alltaf geyma pinnann í hylkinu sínu til að tryggja lengri endingu. Taktu hann með þér eða geymdu á baðherberginu.

Skref 2. Notaðann

Taktu pinnann úr hulstrinu og notaðu hann. Hreinsaðu eyrun, aðskildu augnhárin, berðu á krem eða hvernig sem þú notar pinnana venjulega.

Skref 3. Þrífðann

Hreinsaðu oddana með sápu og vatni. Notaðu sápu og vatn eða sótthreinsi til að þrífa hulstrið.

Skref 4. Smelltu

Smelltu honum aftur í hulstrið og geymdu örugglega. Pinninn þornar í hulstrinu.

2 Skrefum Nær Bjartari og Hreinni Framtíð

Staðreyndir um Fótspor*

Lífsferill vöru er staðfestur af þriðja aðila
  • LastSwab er 8.3 X betri fyrir umhverfið**
  • Dregur úr kolefnisspori (CO2) um 83%
  • Dregur úr vatnsnotkun um 92%
  • Dregur úr orkuþörf um 80%
  • Eftir 35 skipti, ert þú kolefnishlutlaus

*Samanborið við einnota pinna

**Með sjónarmiðum allra 22 umhverfisflokkanna

Hugsaðu um hulstrið

Hylkið er framleitt úr endurheimtu Sjávarplasti sem er sterkbyggt og endist í um það bil 5 ár.

Hvernig skal gefa hulstrinu langlífi:

1. Haltu hulstrinu og skiptu einungis um LastSwab með LastSwab Refill.

2. Haltu hulstrinu fjarri beinu sólarljósi.

3. Passaðu að nota ekki of mikið vatn við þrif á hulstrinu - sótthreinsaðu frekar.

Eftir langt og hamingjusamt líf, getur hulstrið verið endurunnið ásamt öðru plasti.

Heimsins fyrsti Endurnýtanlegi Valkosturinn í stað Bómullarpinna

Haltu þig við Endurvinnanlegt

Eftir langa og hamingjusama ævi er hægt að endurvinna LastSwab hulstrið ásamt öðru plasti. Pinninn er úr blönduðum hráefnum og er hægt að endurvinna líka. Umbúðirnar úr pappa fá svo framhaldslíf með því að endurvinna þær ásamt öðrum pappa.